2600

 

 

Ekkert orð er skrípi, ef það stendur á réttum stað.
- Vettvángur dagsins.

 

 

 

 

 

.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Innskráning

Ferskir vindar í Garði

Ferskir Vindar í Garði er einstakur viðburður sinnar tegundar, fjölda listafólks úr öllum listgreinum og af mörgum þjóðernum er boðið að koma til Íslands, í Garð, til að kynnast landi og þjóð, verða fyrir áhrifum náttúrunnar og samfélagsins og skilja eftir sig spor í formi sköpunar. Á þeim fimm vikum sem listafólkið dvelur og vinnur í Garði, mun það miðla til samfélagsins þekkingu og fagmennsku í listum á fjölbreytilegan hátt, í mismunandi efnistökum og listgreinum.

Viðburðir

Þá verða ýmsar uppákomur: kynning á listafólkinu og verkum þeirra, tónlistar- og kvikmyndaviðburðir, gjörningar, málþing o.m.fl. Viðburðirnir eru opnir almenningi og eru allir ávallt velkomnir.

Læra hvert af öðru

Hér má sjá fjölmörg skemmtileg myndskeið frá listahátíðinni:

Ferskir vindar, alþjóðleg listahátíð, Garðskagaviti
Ferskir vindar, alþjóðleg listahátíð, hópmynd
Ólafur og Dorrit, Sólseturshátíð, Garðskagi, Mannlífið í Garði
Ferskir vindar, alþjóðleg listahátíð, unnið að list
Færðu mig upp fyrir alla muni!