3795

 

 

Ekkert orð er skrípi, ef það stendur á réttum stað.
- Vettvángur dagsins.

 

 

 

 

 

.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Innskráning

Tilkynning til eigenda fasteigna um álagningu ársins 2018

1. febrúar

Álagningarseðlar fasteignagjalda fyrir árið 2018 hafa verið gefnir út.

Nálgast má álagningarseðla á íbúagátt á heimasíðu Garðs sem tengist beint inn á fasteignagjaldahluta á netsíðunnar island.is, en einnig má nálgast seðlana með að fara beint inn á upplýsinga- og þjónustuveituna www.island.is

Gjalddagar fasteignagjalda verða tíu, sá fyrsti þann 1. febrúar og sá síðasti  1. nóvember 2018. Eindagi  fasteignagjalda er 30 dögum eftir gjalddaga.

Staðgreiðsluafsláttur 5% er veittur af fasteignaskatti og holræsagjaldi séu þau gjöld að fullu greidd eigi síðar en 20. febrúar 2018.

Greiðsluseðlar eru sendir út rafrænt og birtast í heimabönkum. Þeir sem vilja fá sendan álagningarseðil og greiðsluseðla er bent á að hafa samband vð bæjarskrifstofuna í síma 422 0200.

Starfsfólk bæjarskrifstofu.

Mynd af eldri vitanum á Garðskaga sem er í kennimierki Garðs.
Færðu mig upp fyrir alla muni!